Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 21. 2012 | 12:35

LEK: Auður Dúadóttir, Steinunn Sæmunds- dóttir, Þorsteinn Geirharðsson, Þórir V Þórisson og Sigurður Albertsson sigruðu á viðmiðunarmóti LEK í Leirunni – 20. maí 2012 – myndasería

Í gær fór fram viðmiðunarmót LEK í Leirunni.  Var keppt í 3 aldursflokkum konum 50+ ; körlum 55+ og körlum 70+.  Frábært veður var sólskin og blíða og skartaði Hómsvöllur sínu fegursta miðað við árstíma. Skor voru líka nokkuð góð.   Þátttakendur í mótinu voru 159 og luku 153 keppni. Leikfyrirkomulagið var höggleikur án forgjafar og 1 verðlaun veitt fyrir besta skor. Svo var einnig keppt í punktakeppni með forgjöf og voru veitt verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hverjum flokki.

Sjá má myndaseríu úr mótinu með því að smella hér: MYNDASERÍA ÚR VIÐMIÐUNARMÓTI LEK – HJÁ GS 20. MAÍ 2012

Helstu úrslit urðu eftirfarandi:

Í höggleik án forgjafar:

Konur 50+: Steinunn Sæmundsdóttir, 80 högg

Karlar 55+: Þorsteinn Geirharðsson, 75 högg

Karlar 70+: Sigurður Albertsson, 83 högg

Í punktakeppni með forgjöf:

Konur 50+:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir 0
1 Auður Dúadóttir GA 26 F 19 18 37 37 37
2 Þyrí Valdimarsdóttir NK 14 F 19 17 36 36 36
3 Hlíf Hansen GO 18 F 14 19 33 33 33
4 Guðrún Garðars GR 7 F 15 18 33 33 33
5 Steinunn Sæmundsdóttir GR 5 F 16 17 33 33 33
6 Helga Gunnarsdóttir GK 8 F 18 15 33 33 33
7 Björg Þórarinsdóttir GO 18 F 19 14 33 33 33
8 Sigurfríð Rögnvaldsdóttir GS 25 F 21 12 33 33 33

Karlar 55+:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir 0
1 Þórir Vilhjálmur Þórisson GA 10 F 22 18 40 40 40
2 Friðgeir Óli Sverrir Guðnason GR 6 F 19 20 39 39 39
3 Tryggvi Þór Tryggvason GK 8 F 17 21 38 38 38
4 Sigurður Aðalsteinsson GK 9 F 18 20 38 38 38
5 Bragi Jónsson GKJ 13 F 20 18 38 38 38
6 Pétur Már Pétursson GS 11 F 15 22 37 37 37
7 Hjörleifur Larsen Guðfinnsson GK 10 F 16 21 37 37 37
8 Jens Guðfinnur Jensson GR 15 F 16 21 37 37 37
9 Þorsteinn Geirharðsson GS 4 F 17 20 37 37 37
10 Guðmundur Viktor Gústafsson GHÓ 14 F 18 19 37 37 37
11 Bergþór Rúnar Ólafsson GO 13 F 19 18 37 37 37
12 Jóhann G Sigurbergsson GS 20 F 19 18 37 37 37
13 Viðar Þorsteinsson GA 4 F 19 18 37 37 37
14 Hörður Vilhjálmur Sigmarsson GK 18 F 21 16 37 37 37

 

Karlar 70+:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir 0
1 Sigurður Albertsson GS 10 F 17 18 35 35 35
2 Ragnar Guðmundsson GV 11 F 17 18 35 35 35
3 Páll Bjarnason GR 12 F 14 19 33 33 33
4 Eyjólfur Sigurðsson GK 24 F 12 20 32 32 32
5 Guðlaugur Gíslason GK 12 F 13 19 32 32 32
6 Helgi Hólm GSG 10 F 15 17 32 32 32
7 Björn Karlsson GK 14 F 15 17 32 32 32
8 Jón H Ólafsson GR 22 F 22 10 32 32 32
9 Jens Karlsson GK 16 F 13 17 30 30 30
10 Birgir Jónsson GSG 15 F 18 12 30 30 30
11 Gísli Árnason GO 16 F 12 16 28 28 28
12 Hans Jakob Kristinsson GR 18 F 17 11 28 28 28
13 Pétur Elíasson GK 19 F 14 13 27 27 27
14 Sigurjón Rafn Gíslason GK 12 F 11 15 26 26 26
15 Óttar Magnús G Yngvason GR 12 F 11 15 26 26 26
16 Skafti Þórisson GSG 21 F 13 13 26 26 26
17 Sigurgeir Jónsson GV 11 F 9 15 24 24 24
18 Jóhannes Jónsson GK 18 F 12 12 24 24 24

 

Nándarverðlaun:

Á 3. holu: Anna Snædís Sigmarsdóttir 2,15 m

Á 16. holu: Ragnar Gíslason 0,71 m