Mesta eftirsjá stórkylfinga: (8. grein af 20) Greg Norman
Hinn 57 ára Ástrali, Greg Norman, hefir tvívegis sigrað Opna breska og varði miklum hluta af ferli sínum í 1. sæti heimslistans áður en hann sneri sér að viðskiptum. Hverju skyldi Greg Norman sjá eftir?
Að hafa slegið með dræver á síðustu holu umspils á Opna breska 1989? Að kvænast Chris Evert? Eða að missa stöðugt af sigri á Masters: hann tók 23 sinnum þátt og varð 8 sinnum meðal efstu 5 en sigraði aldrei.
Gefum Greg orðið:
„(Ég sé eftir) öðru högginu á 18. á Masters árið 1986. Ég reyndi að slá með 4 járni í staðinn fyrir 5 járni. Ég held að ég hafi átt 187 yarda í pinna. Ég var að slá svo vel og svo agressívt allan daginn en þetta högg misheppnaðist algerlega, ég vissi það um leið og ég sló. Ég reyndi að leiðrétta höggið með höndunum en það var of seint [Norman lauk leik 1 höggi á eftir Jack Nicklaus, sem vann 6. Masterinn sinn, 46 ára].
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024