Frá Vestmannaeyjavelli Mynd: eyjafréttir.is
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 1. 2012 | 22:55

GV: Huginn Helgason, Skúli Már Gunnarsson og Baldvin Þór Sigurbjörnsson sigruðu á Opna Sjómannamóti Ísfélags Vestmannaeyja

Í dag fór fram Opna Sjómannamót Ísfélags Vestmannaeyja. Góð þátttaka var en 93 voru skráðir í mótið. Leikfyrirkomulag var punktakeppni og keppt í 3 forgjafarflokkum.  Veitt voru verðlaun fyrir sigurvegara í hverjum flokki auk margra aukaverðlauna.

Huginn Helgason, GV var með 40 punkta í forgjafarlægsta flokknum (0-10,4), líkt og Skúli Már Gunnarsson, GV sem spilaði í forgjafarflokki 2 (10,5-24,4).  Það var hins vegar Baldvin Þór Sigurbjörnsson, GV, (24,5-36)  sem nældi sér í flesta punkta eða 45 talsins, sem er glæsilegur árangur!

Helstu úrslit voru eftirfarandi:

Fgj. 0-10,4:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir 0
1 Huginn Helgason GV 8 F 19 21 40 40 40
2 Eyþór Harðarson GV 9 F 20 19 39 39 39
3 Kristgeir Orri Grétarsson GV 6 F 20 16 36 36 36
4 Gunnar Geir Gústafsson GV 0 F 17 18 35 35 35
5 Brynjar Smári Unnarsson GV 4 F 15 19 34 34 34
6 Bjarki Guðnason GV 6 F 17 17 34 34 34
7 Sturla Ómarsson GKB 2 F 17 17 34 34 34
8 Helgi Sigurðsson GF 6 F 19 15 34 34 34
9 Júlíus Hallgrímsson GOT -1 F 14 19 33 33 33
10 Magnús Kristleifur Magnússon GV 8 F 16 17 33 33 33

 

Fgj. 10,5-24,5:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir 0
1 Skúli Már Gunnarsson GV 12 F 18 22 40 40 40
2 Óðinn Kristjánsson GV 20 F 18 21 39 39 39
3 Þóroddur Halldórsson GG 26 F 20 19 39 39 39
4 Guðmundur L Bragason GG 12 F 20 19 39 39 39
5 Leifur Jóhannesson GV 9 F 19 19 38 38 38
6 Arilíus Smári Hauksson GL 11 F 19 18 37 37 37
7 Vignir Arnar Svafarsson GV 17 15 36 36
8 Sigurður Bragason GV 10 F 19 17 36 36 36
9 Daníel Ingi Sigurjónsson GV 17 F 19 17 36 36 36
10 Jóhannes Þór Sigurðsson GV 18 F 20 16 36 36 36
11 Helgi Bragason GV 10 F 22 14 36 36 36

 

Fgj. 24,5-36:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
CSA leiðréttingar fyrir Stableford keppnir 0
1 Baldvin Þór Sigurbjörnsson GV 25 F 25 20 45 45 45
2 Stefán Björn Hauksson GV 21 F 20 24 44 44 44
3 Magnús Sigurðsson GV 30 F 19 17 36 36 36
4 Ágúst Halldórsson GV 29 F 18 17 35 35 35
5 Þór Kristjánsson GV 30 16 22 22
6 Gústaf Ólafur Guðmundsson GV 30 9 17 17
7 Árni Rúnar Jónsson 30 8 15
8 Sigurður Atlason 30 8 12
9 Ólafur Helgi Árnason 30 10 10 10
10 Sölvi B Harðarson 30 8 10
11 Hafþór Halldórsson 30 8 9
12 Pétur Fannar Steinsson 30 6 7
13 Örvar Guðni Arnarsson 30 8 5
14 Hilmar Sæmundsson 30 2 3
15 Friðrik Ágúst Hjörleifsson 30 2 1