Gunnhildur Kristjánsdóttir sigraði í flokki 15-16 ára telpna á 2. móti Unglingamótaraðar Arion banka á Þverárvelli að Hellishólum
Gunnhildur Kristjánsdóttir, GKG, sigraði í flokki 15-16 ára stúlkna á 2. móti Unglingamótaraðar Arion banka á Þverárvelli að Hellishólum í dag. Gunnhildur og Henning Darri Þórðarson, GK, í flokki 14 ára og yngri stráka, eru þau einu sem eru með fullt hús stiga eftir 2 mót, en þau bæði unnu einnig á fyrsta móti Unglingamótaraðarinnar upp á Skaga þann 27. maí s.l. Frábærir kylfingar á ferð þar!
Gunnhildur spilaði hringina 2 á Þverárvelli á samtals +17 yfir pari, 159 höggum (81 78) og bætti sig um 3 högg milli hringja.
Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, varð í 2. sæti á +19 yfir pari, 161 höggi (80 81), jafmörgum höggum og Sara Margrét Hinriksdóttir, GK, sem átti besta skorið í flokki 15-16 ára í mótinu og leiddi í gær á 75 glæsihöggum, en hafnaði því miður í 3. sæti.
Úrslit í flokki 15-16 ára telpna á 2. móti Unglingamótaraðar Arion banka urðu eftirfarandi:
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | Mismunur | H1 | H2 | Alls | Mismunur | ||||
1 | Gunnhildur Kristjánsdóttir | GKG | 6 | F | 39 | 39 | 78 | 7 | 81 | 78 | 159 | 17 |
2 | Ragnhildur Kristinsdóttir | GR | 4 | F | 40 | 41 | 81 | 10 | 80 | 81 | 161 | 19 |
3 | Sara Margrét Hinriksdóttir | GK | 5 | F | 43 | 43 | 86 | 15 | 75 | 86 | 161 | 19 |
4 | Birta Dís Jónsdóttir | GHD | 8 | F | 42 | 42 | 84 | 13 | 81 | 84 | 165 | 23 |
5 | Helga Kristín Einarsdóttir | NK | 9 | F | 43 | 43 | 86 | 15 | 88 | 86 | 174 | 32 |
6 | Hafdís Alda Jóhannsdóttir | GK | 10 | F | 50 | 40 | 90 | 19 | 85 | 90 | 175 | 33 |
7 | Sigurlaug Rún Jónsdóttir | GK | 13 | F | 47 | 45 | 92 | 21 | 92 | 92 | 184 | 42 |
8 | Karen Ósk Kristjánsdóttir | GR | 10 | F | 47 | 44 | 91 | 20 | 96 | 91 | 187 | 45 |
9 | Ásdís Dögg Guðmundsdóttir | GHD | 11 | F | 48 | 39 | 87 | 16 | 101 | 87 | 188 | 46 |
10 | Hanna María Jónsdóttir | GK | 9 | F | 45 | 48 | 93 | 22 | 96 | 93 | 189 | 47 |
11 | Aldís Ósk Unnarsdóttir | GSS | 14 | F | 49 | 53 | 102 | 31 | 93 | 102 | 195 | 53 |
12 | Alexandra Eir Grétarsdóttir | GOS | 18 | F | 51 | 50 | 101 | 30 | 99 | 101 | 200 | 58 |
13 | Ásthildur Lilja Stefánsdóttir | GKG | 18 | F | 44 | 51 | 95 | 24 | 106 | 95 | 201 | 59 |
14 | Andrea Anna Arnardóttir | GR | 14 | F | 56 | 49 | 105 |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024