Asíutúrinn: KJ Choi vann á eiginn móti
KJ Choi var gestgjafi á CJ Invitational og sigraði í dag á samtals -17 undir pari, 271 höggi (67 70 67 67) á eiginn móti. Mótið var haldið í Haesley Nine Bridges Golf Club, í Suður-Kóreu.
„Það var svo mikið um að vera að ég hugsaði hreinlega ekki um sigurinn. Ég var upptekinn af því að sjá um keppendur og styrktaraðila,” sagði Choi. „Kannski að sú staðreynd að ég hugsaði ekki um mótið hafi hjálpað mér að slaka á. Ég er ánægður með að vera sigurvegari á þessu fyrsta móti þó ég sé gestgjafinn, það gaf þessu sérstaka merkingu.”
Landi KJ, Noh Seung-yul varð í 2. sæti á samtals -15 undir pari, samtals 273 höggum (73 68 66 66).
Bandaríkjamaðurinn Anthony Kim og Le Ki-sang deildu 3. sætinu á -13 undir pari hvor.
„Þetta var erfiður dagur,” sagði Kim. „Ég reyndi allt sem ég gat. Boltinn bara vildi ekki í holuna. En KJ spilaði æðislega. Hann setti niður púttin eftir þörfum.”
Til þess að sjá úrslit á CJ Invitational smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024