Frá Selsvelli á Flúðum einum uppáhaldsgolfvalla Jóhannesar á Íslandi.
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 7. 2012 | 10:00

LEK: Katrín Herta Hafsteinsdóttir, María Málfríður Guðnadóttir, Georg V Hannah, Rúnar Svanholt, Björgvin Elíasson og Páll Bjarnason sigruðu á 8. viðmiðunarmótinu á Flúðum

S.l. sunnudag nánar tiltekið 3. júní 2012 fór fram á Selsvelli á Flúðum, 8. viðmiðunarmót LEK. Það voru 114 keppendur sem luku leik.

Sigurvegarar urðu sem hér segir:

Konur 50+

1. Katrín Herta Hafsteinsdóttir  41 punktur

2. María Málfríður Guðnadóttir 35 punktar

3. Eygló Geirdal Gísladóttir 34 punktar

Besta skor án forgjafar: María Málfríður Guðnadóttir 75 högg

Karlar 55+

1. Georg V Hannah 35 punktar

2. Rúnar Svanholt 35 punktar

3. Ríkharður Hrafnkelsson 35 punktar

4. Daði Kolbeinsson 34 punktar

5. Sigurður Aðalsteinsson 34 punktar

Besta skor án forgjafar: Rúnar Svanholt 74 högg

Karlar 70+

1. Björgvin Elíasson 34 punktar

2. Pétur Elíasson 33 punktar

3. Páll Bjarnason 32 punktar

Besta skor án forgjafar: Páll Bjarnason 83 högg

Nándarverðlaun

Svo skemmtilega vildi til að það voru heiðursbræðurnir Emil og Karl Gunnlaugssynir frá Flúðum sem unnu bæði nándarverðlaunin sem í boði voru. Emil var 1,77 m frá holu á fyrstu braut og Karl 3,18 m frá holu á fjórtándu braut. Flott hjá þeim.

Heimild: LEK