GR: Jón Andri Finnsson, Helgi Svanberg Ingason og Sigurjón Arnarson sigruðu á Opna Flugfélags Íslands mótinu í Grafarholtinu
Annað opna mót sumarsins á Grafarholtsvelli fór fram laugardaginn 9. júní, en rúmlega 118 kylfingar voru skráðir til leiks í Opna Flugfélag Íslands mótið. Leikfyrikomulag mótsins var punktakeppni. Leikið var í tveimur flokkum, flokki 0–8,4 og 8,5 og hærra. Einnig voru veitt verðlaun fyrir besta skor.
Jón Andri Finnsson úr GR úr sigraði punktakeppnina í flokki 0-8,4 með 42 punkta. Í flokki 8,5 og hærra sigraði Helgi Svanberg Ingason GKG á 41 punkti. Í höggleik lék svo heimamaður Sigurjón Arnarsson GR best allra og kom inn á 71 höggi eða pari vallarins.
Úrslit úr mótinu má sjá hér að neðan.
Punktakeppni = flokkur 0-8,4
1. Jón Andri Finnsson GR – 42 punktar
2. Óttar Helgi Einarsson GKG – 38 punktar
3. Dagur Jónasson NK – 37 punktar
Punktakeppni = flokkur 8,5 og hærra
1. Helgi Svanberg Ingason GKG – 41 punktur
2. Ragnar Þór Hannesson GKG – 40 punktar
3. Valur Guðnason NK – 39 punktar
Höggleikur:
1. Sigurjón Arnarsson GR – 71 högg
Nándarverðlaun:
2. braut – Haraldur Þór Gunnlausson GKj – 1,04m
6. braut – Sigurður Haukur Sigurz GR – 2,80m
11. braut – Gunnar Ingi Björsson GOB – 1,40m
17. braut – Óttar Helgi Einarsson GKG – 3,02m
Heimild: www.grgolf.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024