Afmæliskylfingur dagsins: – Denny Shute – 25. október 2011
Herman Densmore „Denny“ Shute f. 25. október 1904 – 13. maí 1974 var bandarískur kylfingur sem vann 3 risamót á 4. áratug síðustu aldar.
Denny fæddist í Cleveland, Ohio. Pabbi hans fæddist í Englandi. Hann var í Western Reserve University (sem nú heitir Case Western Reserve University) og var félagi í Phi Gamma Delta. Hann kvæntist 20. mars 1930 Hettie Marie Potts og áttu þau 1 barn saman.
Denny Shute sigraði á Opna breska áirð 1933 og á PGA Championship, árin 1936 og 1937. Hann var síðasti kylfingurinn, sem tókst að sigra Opna breska 2 ár í röð áður en Tiger Woods tókst það 1999 og 2000.
Denny Shute var þrívegis í bandaríska Ryder Cup liðinu: 1931, 1933 og 1937.
Denny Shute dó í Akron, Ohio. Hann var kjörinn í frægðarhöll kylfinga árið 2008.
Sigrar Denny á PGA mótaröðinni voru 16. Þeir eru eftirfarandi:
▪ 1929 (1) Ohio Open
▪ 1930 (3) Los Angeles Open, Texas Open, Ohio Open
▪ 1931 (1) Ohio Open
▪ 1932 (2) Glens Falls Open, Miami Biltmore Open
▪ 1933 (2) Gasparilla Open, British Open
▪ 1934 (3) Gasparilla Open-Tampa, Riverdale Open, Miami International Four-Ball (með Al Espinosa)
▪ 1936 (2) Tropical Open, PGA Championship
▪ 1937 (1) PGA Championship
▪ 1939 (1) Glens Falls Open
Heimild: Wikipedia
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Muffin Spencer-Devlin, f. 25. október 1953 (58 ára).
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024