Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 25. 2012 | 11:55

GBB: Kristjana Andrésdóttir, Björg Sæmundsdóttir, Kristján Jónsson, Anton Helgi Guðjónsson og Ingólfur Daði Guðvarðarson sigruðu á Þórbergsmótinu á Litlueyrarvelli

Í gær fór fram á Litlueyrarvelli á Bíldudal Þórbergsmótið, en mótið er hluti af Sjávarútvegsmótaröðinni.  Það voru 70 manns skráðir í mótið og 60 luku keppni. Leikformið var höggleikur með og án forgjafar.  Keppt var í 3 flokkum: karla- kvenna- og unglinga.  Helstu úrslit urðu eftirfarandi:

Kvennaflokkur – höggleikur með forgjöf:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur H1 Alls
Hola F9 S9 Alls Nettó Alls Nettó Alls Nettó
1 Kristjana Andrésdóttir GBB 23 F 49 43 92 69 92 69 92 69
2 Margrét G. Einarsdóttir GBB 28 F 48 53 101 73 101 73 101 73
3 Björg Sæmundsdóttir GP 7 F 41 40 81 74 81 74 81 74
4 Sólveig Pálsdóttir 17 F 44 49 93 76 93 76 93 76
5 Ingigerður Lára Daðadóttir GBO 28 F 52 53 105 77 105 77 105 77

Á besta skori kvenna í mótinu varð Björg Sæmundsdóttir úr Golfklúbbi Patreksfjarðar, spilaði á 81 höggi.

Karlaflokkur – höggleikur með forgjöf: 

1. sæti Kristján Jónsson, GBO   72 högg Nettó: 65

2. sæti Anton Helgi Guðjónsson, GÍ  67 högg  Nettó: 66

3. sæti  Heiðar Ingi Jóhannsson, GBB 78 högg  Nettó: 69 högg

4. sæti Unnsteinn Sigurjónsson, GBO 81 högg  Nettó: 71 högg

5. sæti Janusz Pawel Duszak, GBO 74 högg  Nettó: 72 högg

Á besta skorinu í karlaflokki í mótinu varð Anton Helgi Guðjónsson, spilaði á 67 höggum.

 

Unglingaflokkur – höggleikur með forgjöf: 

1. sæti Ingólfur Daði Guðvarðarson, GBO   79 högg  Nettó: 66

2. sæti Salmar Már Salmarsson Hagalín, GÍ   89 högg  Nettó: 75 högg

3. sæti Daði Arnarsson, GBO  81 högg  Nettó: 77 högg

Hinir 5 unglingarnir sem skráðir voru í mótið luku ekki keppni

Á besta skori í unglingaflokki varð Ingólfur Daði Guðvarðarson, GBO á 79 höggum.