Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 1. 2012 | 20:45

Flottustu WAGs-in í golfinu – myndasería

WAGs er stytting úr ensku á Women and Girlfriends þ.e. eiginkonur og kærestur. WAGs-in sem hér verður fjallað um eru eiginkonur og kærestur kylfinganna á PGA. Hver skyldi nú þykja flottust?  Það skal látið liggja milli hluta hér, en meðal þeirra sem hljóta mestu umfjöllun fjölmiðla eru Alexandra Brown, kæresta Rickie Fowler og Ana Ivanovic, kæresta Adam Scott.  Þær komast þó ekki í hálfkvisti við Caroline Wozniacki, kærestu nr. 2 á heimslista bestu kylfinga, sem þó er engin mynd er af í myndaseríunni hér að neðan.

Til þess að sjá myndaseríu með nokkrum WAGs  SMELLIÐ HÉR: