Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 2. 2012 | 11:00

GKS: Jóhann Már sigraði í Tunnumótinu

Tunnumótið fór fram á Siglufirði í gær, 1. júní 2012 „í sól og brakandi blíðu“ að því er segir á heimasíðu GKS.  Þátttakendur voru 16. Spiluð var punktakeppni með forgjöf og urðu helstu niðurstöður þessar:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls H1
1 Jóhann Már Sigurbjörnsson GKS 7 F 20 18 38 38 38
2 Ólafur Þór Ólafsson GKS 15 F 19 17 36 36 36
3 Ingvar Kristinn Hreinsson GKS 12 F 16 19 35 35 35
4 Ólína Þórey Guðjónsdóttir GKS 24 F 18 16 34 34 34
5 Ólafur Haukur Kárason GKS 14 F 13 19 32 32 32
6 Petrún Björg Jónsdóttir GVS 15 F 19 13 32 32 32
7 Þorsteinn Jóhannsson GKS 8 F 16 14 30 30 30
8 Runólfur Birgisson GKG 21 F 13 15 28 28 28
9 Jóhanna Þorleifsdóttir GKS 27 F 20 8 28 28 28
10 Benóný Sigurður Þorkelsson GKS 18 F 10 17 27 27 27
11 Grétar Bragi Hallgrímsson GKS 16 F 12 14 26 26 26
12 Jósefína Benediktsdóttir GKS 19 F 13 12 25 25 25
13 Hulda Guðveig Magnúsardóttir GKS 17 F 14 10 24 24 24
14 Kári Freyr Hreinsson GKS 15 F 12 11 23 23 23
15 Benedikt Þorsteinsson GKS 6 F 11 9 20 20 20
16 Þór Jóhannsson GKS 17 F 9 7 16 16 16

 

Eins voru veitt nándarverðlaun á par-3 holum, en þau hlutu Jóhanna Þorleifsdóttir, Ólafur H. Kárason og Jóhann Már Sigurbjörnsson.