GOS: Hlynur Geir setti glæsilegt nýtt vallarmet á Svarfhólsvelli – 62 högg!!!! Alexandra Eir leiðir í kvennaflokki
Hlynur Geir Hjartarson, framkvæmdastjóri GOS, nýútskrifaður PGA golfkennari og efsti maður á stigalista GSÍ, tók sig til og setti glæsilegt vallarmet á Svarfhólsvelli í gær á Meistaramóti klúbbsins. 62 högg!!!! Þetta er met sem líklega verður seint slegið…. nema kannski af Hlyni Geir sjálfum!
Hlynur Geir skilaði „hreinu“ skorkorti í hús með 8 glæsifuglum á. Fuglarnir komu á 1. 2., 4. 6., og 9. holu á fyrri 9 og á 3.(12.braut) 6. (15. braut) og 8. (17. braut) á seinni 9. Það er í raun auðveldara að telja upp þær brautir sem Hlynur fékk ekki fugl á þ.e. 5. og 7. holu!!!
Með hringnum er Hlynur Geir næsta búinn að tryggja sér klúbbmeistaratitilinn en hann er með 12 högga forystu á næsta mann.
Golf 1 óskar Hlyni Geir innilega til hamingju með nýja vallarmetið!
Staðan í Meistaraflokki karla á Meistaramóti GOS 2012 er eftirfarandi:
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Dagar | Alls | |||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | Mismunur | D1 | D2 | D3 | D4 | D5 | Alls | Mismunur | ||||
1 | Hlynur Geir Hjartarson | GOS | -3 | F | 30 | 32 | 62 | -8 | 65 | 66 | 62 | 193 | -17 | ||
2 | Jón Ingi Grímsson | GOS | 1 | F | 32 | 32 | 64 | -6 | 71 | 70 | 64 | 205 | -5 | ||
3 | Guðmundur Bergsson | GOS | 3 | F | 40 | 41 | 81 | 11 | 70 | 75 | 81 | 226 | 16 | ||
4 | Bergur Sverrisson | GOS | 3 | F | 41 | 35 | 76 | 6 | 81 | 73 | 76 | 230 | 20 | ||
5 | Ólafur Magni Sverrisson | GOS | 4 | F | 42 | 39 | 81 | 11 | 76 | 81 | 157 | 17 | |||
6 | Guðjón Öfjörð Einarsson | GOS | 3 | F | 45 | 39 | 84 | 14 | 81 | 75 | 84 | 240 | 30 | ||
7 | Gylfi Birgir Sigurjónsson | GOS | 3 | F | 40 | 43 | 83 | 13 | 80 | 78 | 83 | 241 | 31 |
Í kvennaflokki er það hin unga Alexandra Eir Grétarsdóttir, sem er í forystu fyrir lokahring Meistararmóts GOS :
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Dagar | Alls | |||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | Mismunur | D1 | D2 | D3 | D4 | D5 | Alls | Mismunur | ||||
1 | Alexandra Eir Grétarsdóttir | GOS | 10 | F | 47 | 40 | 87 | 17 | 93 | 85 | 87 | 265 | 55 | ||
2 | Alda Sigurðardóttir | GOS | 6 | F | 43 | 44 | 87 | 17 | 93 | 90 | 87 | 270 | 60 | ||
3 | Guðfinna Þorsteinsdóttir | GOS | 10 | F | 44 | 48 | 92 | 22 | 102 | 93 | 92 | 287 | 77 |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024