Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2012 | 23:50
PGA: Ted Potter Jr. sigraði á Greenbrier Classic
Enn einn kylfingurinn var að vinna sinn fyrsta sigur á PGA Tour og í kvöld var það Ted Potter Jr. Hann er sigurvegari Greenbrier Classic 2012. Ted og Troy Kelly voru jafnir eftir 72 holu leik og því varð að koma til umspils. Báðir voru þeir búnir að spila á 16 undir pari, samtals 264 höggum.
Átjánda og 17. holan voru spilaðar og allt jafnt báðir fengu par. Síðan var 18. sem er par-3, spiluð aftur og þar vann Ted Potter Jr. með fugli. Hann er 2. nýliðinn á PGA Tour 2012 sem sigrar PGA mót.
Þriðja sætinu deila nafnarnir Charlie Wi og nýliðinn Charlie Beljan, á 14 undir pari, hvor. Í 5. sæti var enn einn nýliðinn Daniel Summerhayes, á 13. undir pari.
Sjá má úrslitin á Greenbrier Classic að öðru leyti með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024