Golfklúbbur Hellu í 60 ár – Landsmót – Íslandsmót í höggleik 2012 – Stjórnir GHR 1952-2012 (12. hluti af 12) – tekið saman af Ólafi Stolzenwald
Nú er komið að 12. og síðustu grein samantektar Ólafs Stolzenwald á sögu GHR í 60 ár.
Það er vert í lokin að taka fram að GHR hefur haldið landsmót árið 1991 og 1995 og Íslandsmót í höggleik fyrir 10 árum, þ.e. 2002. Nú í tilefni 60 ára afmælis Golfklúbbsins Hellu er Íslandsmótið í höggleik haldið að Strönd síðustu dagana í júlí.
Fyrir 130 félaga klúbb er þetta mikið mál og undirbúningur stendur sem hæðst núna og völlurinn í góðu standi, þrátt fyrir þurrka á Suðurlandi.
Það verður því svona skoskur bragur á vellinum og mikill hraði á brautum og flötum, kanski spilar vindurinn inn í líka og röffið hefur verið látið vaxa síðan í vor.
Opið mót er nú um helgina og ástæða að hvetja kylfinga til að spila Strandarvöll og mæta endilega á Íslandsmótið í höggleik dagana 26.-29 júli n.k. og sjá okkar bestu kylfinga spila á vellinum, sem okkur þykir öllum svo vænt um á 60 ára afmælisári klúbbsins!!!
Hér í blálokin eru til upplýsingar talin upp þau, sem gegnt hafa stjórnarsetu fyrir GHR, fyrstu 60 ár í sögu klúbbsins:
Stjórnir GHR frá upphafi:
1952-1958 – Formaður Rúdólf Stolzenwald
Ekki til skráning hvort eiginleg stjórn hafi verið skráð
1970-1977
Einar Kristinsson formaður,
Eiginleg stjórn og nefndir voru ekki starfræktar
1977
Hermann Magnússon form. varaform. Svavar Bjarnhéðinsson
Sigurður Óskarsson ritari vararitari Helgi Hermannsson
Árni Hannesson gjaldkeri varagjaldkeri Kolbrún Hjartardóttir
1978
Hermann Magnússon form varaform Svavar Bjarnhéðinsson
Sigurður Óskarsson ritari vararitari Helgi Hermannsson
Árni Hannesson gjaldkeri varagjalkeri Kolbrún Hjartardóttir
1979
Hermann Magnússon form
Gunnar Hubner ritari
Árni Sigurjónsson gjaldkeri
1980
Hermann Magnússon form
Gunnar Hubner ritari varam. Ólafur Þorláksson
Jón Ögmundsson gjaldkeri varam. Örn Hauksson
1981
Hermann Magnússon form
Gunnar Hubner ritari
Jón Ögmundsson gjaldkeri
Örn Hauksson meðstj varam. Sigursteinn Steindórsson
Garðar Jóhannsson meðstj varam. Bergsteinn Pálsson
1982
Hermann Magnússon form
Sigursteinn Steindórsson ritari
Jón Ögmundsson gjaldkeri
Örn Hauksson meðstj varam. Gunnar Hubner
Garðar Jóhannsson meðstj varam. Brynjólfur Jónsson
1983
Hermann Magnússon form
Sigursteinn Steindórsson ritari
Jón Ögmundsson gjaldkeri
Örn Hauksson meðstj varam. Svavar Friðleifsson
Garðar Jóhannsson meðstj varam. Árni Sigurðsson
1984
Hermann Magnússon form
Sigursteinn Steindórsson ritari
Guðmundur Jónsson gjaldkeri
Garðar Jóhannsson meðstj varam. Örn Hauksson
Svavar Friðleifsson meðstj varam. Gunnar Marmundsson
1985
Hermann Magnússon form
Sigursteinn Steindórsson ritari
Guðmundur Jónsson gjaldkeri
Garðar Jóhannsson meðstj
Svavar Friðleifsson meðstj
1986
Svavar Friðleifsson form varaform Hermann Magnússon
Emil Gíslason ritari
Guðmundur Jónsson gjaldkeri varam. Sigureteinn Steindórsson
Garðar Jóhannsson meðstj varam. Örn Hauksson
1987
Svavar Friðleifsson form varaform Hermann Magnússon
Emil Gíslason ritari
Aðalbjörn Kjartansson gjaldk varam. Gunnar Marmundsson
Garðar Jóhannsson meðstj varam. Gunnar Pétursson
1988
Svavar Friðleifsson form varaform Gunnar Marmundsson
Emil Gíslason ritari
Aðalbjörn Kjartansson gjaldk varam. Örn Hauksson
Garðar Jóhannsson meðstj varam. Guðbrandur Guðjónsson
1989
Svavar Friðleifsson form varaform Gunnar Marmundsson
Emil Gíslason ritari
Aðalbjörn Kjartansson gjaldk varam. Örn Hauksson
Garðar Jóhannsson meðstj varam. Torfi Jónsson
1990
Svavar Friðleifsson form varaform Gunnar Marmundsson
Torfi Jónsson ritari
Aðalbjörn Kjartansson gjaldk varam. Örn Hauksson
Gunnar Bragason meðstj varam. Þóroddur Skúlason
1991
Svavar Friðleifsson form varaform Torfi Jónsson
Emil Gíslason ritari
Aðalbjörn Kjartansson gjaldk varam. Örn Hauksson
Gunnar Bragason meðstj varam. Þóroddur Skúlason
1992
Svavar Friðleifsson form varaform Torfi Jónsson
Emil Gíslason ritari
Aðalbjörn Kjartansson gjaldk varam. Örn Hauksson
Gunnar Bragason meðstj varam. Þóroddur Skúlason
1993
Svavar Friðleifsson form varaform Torfi Jónsson
Emil Gíslason ritari
Þóroddur Skúlason gjaldkeri varam. Óskar Pálsson
Gunnar Bragason meðstj varam. Ólafur Stolzenwald
1994
Svavar Friðleifsson form varaform Emil Gíslason
Óskar Pálsson ritari
Þóroddur Skúlason gjaldkeri varam. Ólafur Stolzenwald
Þórir Bragason meðstj varam. Þorsteinn Ragnarsson
1995
Svavar Friðleifsson form varaform Þorsteinn Ragnarsson
Guðmundur Magnússon ritari
Þóroddur Skúlason gjaldkeri varam. Ólafur Stolzenwald
Þórir Bragason meðstj varam. Arngrímur Benjamínsson
1996
Svavar Friðleifsson form varaform Þorsteinn Ragnarsson
Guðmundur Magnússon ritari
Þóroddur Skúlason gjaldkeri varam. Ólafur Stolzenwald
Þórir Bragason meðstj. varam. Sólveig Stolzenwald
1997
Svavar Friðleifsson form varaform Þorsteinn Ragnarsson
Guðmundur Magnússon ritari
Þóroddur skúlason gjaldkeri varam. Sólveig Stolzenwald
Þórir Bragason meðstj varam. Ólafur Stolzenwald
1998
Guðmundur Magnússon form varaform Þorsteinn Ragnarsson
Þórir Bragason ritari
Óskar Pálsson gjaldkeri varam. Sólveig Stolzenwald
Gunnar Bragason meðstj varam. Ólafur Stolzenwald
varam. Katrín B. Aðalbjörnsdóttir
1999
Guðmundur Magnússon form varaform Þorsteinn Ragnarsson
Þórir Bragason ritari
Óskar Pálsson gjaldkeri varam. Sólveig Stolzenwald
Ólafur Stolzenwald meðstj varam. Gunnar Bragason
2000
Guðmundur Magnússon form varaform Ólafur Stolzenwald
Þórir Bragason ritari
Óskar Pálsson gjaldkeri varam. Ingólfur Baldvinsson
Sólveig Stolzenwald meðstj.
2001
Óskar Pálsson form varaform Ólafur Stolzenwald
Bjarni Jóhannsson ritari
Katrín B. Aðalbjörnsdóttir gjaldk varam. Sólveig Stolzenwald
Árni Sæmundsson meðstj. varam. Vilborg Sigurðardóttir
2002
Óskar Pálsson form varaform Ólafur Stolzenwald
Bjarni Jóhannsson ritari
Katrín B. Aðalbjörnsdóttir gjaldk varam. Sólveig Stolzenwald
Árni Sæmundsson meðstj varam. Vilborg Sigurðardóttir
2003
Óskar Pálsson form varaform Björn Sigurðsson
Bjarni Jóhannsson ritari
Katrín B. Aðalbjörnsdóttir gjaldk varam. Vilborg Sigurðardóttir
Árni Sæmundsson meðstj varam. Guðný Rósa Tómasdóttir
2004
Óskar Pálsson form varaform Björn Sigurðsson
Bjarni Jóhannsson ritari
Katrín B. Aðalbjörnsdóttir gjaldk varam. Vilborg Sigurðardóttir
Páll Arnar Erlingsson meðstj varam. Guðný Rósa Tómasdóttir
2005
Óskar Pálsson form varaform Björn Sigurðsson
Bjarni Jóhannsson ritari
Katrín B. Aðalbjörnsdóttir gjaldk varam. Vilborg Sigurðardóttir
Páll Arnar Erlingsson meðstj varam. Guðný Rósa Tómasdóttir
2006
Óskar Pálsson form varaform Björn Sigurðsson
Bjarni Jóhannsson ritari
Katrín B. Aðalbjörnsdóttir gjaldk varam. Vilborg Sigurðardóttir
Páll Arnar Erlingsson meðstj varam. Guðný Rósa Tómasdóttir
2007
Óskar Pálsson form. varaform. Björn Sigurðsson
Bjarni Jóhannsson ritari
Katrín B. Aðalbjörnsdóttir gjaldk. varam. Guðný Rósa Tómasdóttir
Vilborg Sigurðardóttir meðstj. varam. Árni Þorgilsson
2008
Óskar Pálsson form. varaform. Björn Sigurðsson
Bjarni Jóhannsson ritari
Katrín B. Aðalbjörnsdóttir gjaldk. varam. Guðný Rósa Tómasdóttir
Vilborg Sigurðardóttir meðstj. varam. Árni Þorgilsson
2009
Óskar Pálsson form. varaform. Björn Sigurðsson
Bjarni Jóhannsson ritari
Katrín B. Aðalbjörnsdóttir gjaldk. varam. Guðný Rósa Tómasdóttir
Vilborg Sigurðardóttir meðstj. varam. Árni Þorgilssson
2010
Óskar Pálsson form. varaform. Ólafur Stolzenwald
Bjarni Jóhannsson ritari
Katrín B. Aðalbjörnsdóttir gjaldk. varam. Guðný Rósa Tómasdóttir
Vilborg Sigurðardóttir meðstj. varam. Árni Þorgilsson
2011
Óskar Pálsson form. varaform. Ólafur Stolzenwald
Bjarni Jóhannsson ritari
Katrín B. Aðalbjörnsdóttir gjaldk. varam. Guðný Rósa Tómasdóttir
Árni Þorgilsson meðstj. varam. Loftur Þór Pétursson
2012
Óskar Pálsson form. varaform. Ólafur Stolzenwald
Bjarni Jóhannsson ritari
Katrín B. Aðalbjörnsdóttir gjaldk. varam. Guðný Rósa Tómasdóttir
Árni Þorgilsson meðstj. varam. Loftur Þór Pétursson
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024