Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2012 | 14:30

Afmæliskylfingur dagsins: Ian Stanley Palmer – 13. júlí 2012

Afmæliskylfingur dagsins er Ian Stanley Palmer, frá Suður-Afríku.  Hann er fæddur 13. júlí 1957 og á því 55 ára afmæli í dag. Palmer gerðist atvinnumaður í golfi 1981 og hefir síðan þá bæði sigraði á Sólskinstúrnum þ.e. 3 sinnum og á Evróputúrnum, tvisvar.  Í Suður-Afríku er hann í hinum fræga golfklúbbi Bloemfontein. Hann kvæntist konu sinni Louise 1987 og eiga þau tvö börn.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  


Sumarlína Ehf (83 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is