Rickie Fowler
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 20. 2012 | 07:15

Rickie Fowler spilar golf á mótorhjóli

Skv. þýsku sjónvarpsstöðinni SAT 1 eru um 50 milljónir golfspilara í heiminum. Golf er spilað með ýmsum hætti.

Hér að neðan er e.t.v. gaman að rifja upp gamalt auglýsingamyndskeið með Rickie Fowler í aðalhlutverki, en hann spilar nú í Opna breska…. að vísu ekki á mótorhjóli eins og í myndskeiðinu.

Myndskeiðið var tekið upp á hinum frábæra Eagle Creek Golf Course í Naples í Flórída.Það fylgdi sögunni að Rickie hefði spilað á 70 höggum!  Rickie virðist hafa æft vel á mótorhjólinu en í gær var hann á 71 höggi á fyrsta degi Opna breska.

Til þess að sjá myndskeiðið þar sem Rickie Fowler spilar golf á mótorhjóli SMELLIÐ HÉR: