Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 3. 2012 | 11:30

GHD: Dalvíkurskjálftinn fer fram á morgun – laugardaginn 4. ágúst 2012

Árlegt stórmót. Mótið hefst kl. 8.00 og verður tvískipt útræs ef þátttaka fer yfir 60 manns. Ræst út frá 8.00-10.36 og 13.30 – ca 16.00
Heildarvinningar kr. 400.000
Lengsta teighögg af rauðum og gulum teigum.
Nándarverðlaun fyrir par 3 brautir af rauðum og gulum teigum.
Fugl fyrir fugl; allir þeir sem ná fuglum á 18 holunum fá jafnmarga kjúklinga.
Fjöldi vinninga degnir úr skorkortum viðstaddra. 
Leikform verður punktakeppni með og án forgjafar í eftirfarandi flokkum:
Karlar 0-24 í forgjöf – gulir teigar
Karlar háforgjafarflokkur 24.1 + – gulir teigar
Öldungaflokkur karla – gulir teigar
Konur 0-28 í forgjöf
Konur háforgjafarflokkur 28,1+
Öldungarflokkur kvenna
 
Mótsgjald: 4500 kr.
 
Upplýsingar í síma:
466 1204 í golfskála eða
696 1106 / 864 6652 Ómar Pétursson
 
Staðfestir rástímar kl 21:00 föstudaginn 3. ágúst