Íslandsmót unglinga í holukeppni: Gísli Sveinbergs efstur þeirra 16 sem komust áfram í drengjaflokki
Íslandsmót unglinga í holukeppni hófst í dag á Þorlákshafnarvelli.
Keppt er í 3 aldursflokkum hjá bæði kynum. 16 efstu í hverjum flokki komast áfram.
Hér er listi þeirra 16 sem komust áfram í drengjaflokki 15-16 ára í dag:
1. Gísli Sveinbergsson, GK, 71 högg
2. Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG, 72 högg
3. Aron Snær Júlíusson, GKG, 73 högg
4. Birgir Björn Magnússon, GK, 73 högg
5. Egill Ragnar Gunnarsson, GKG, 75 högg
6. Ottó Axel Bjartmarz, GO, 75 högg
7. Vikar Jónasson, GK, 75 högg
8. Theódór Ingi Gíslason, GR, 75 högg
9. Ernir Sigmundsson, GR, 76 högg
10. Einar Snær Ásbjörnsson, GR, 76 högg
11. Orri Bergmann Valtýsson, GK, 77 högg
12. Björn Óskar Guðjónsson, GKJ, 77 högg
13. Ævarr Freyr Birgisson, GA, 77 högg
14. Kristófer Orri Þórðarson, GKG, 77 högg
15. Birgir Snær Ingason, GK, 79 högg
16. Friðrik Berg Sigdórsson, GK, 79 högg .
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024