Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 16. 2012 | 09:30

Myndskeið úr uppáhaldsgolfkvikmyndunum

Hver er eftirlætis golfkvikmyndin ykkar?

Er það The Greatest Game Ever Played með Shia LaBeouf í aðalhlutverki, leikstýrð af Mark Frost, sem einnig skrifaði The Match, sem er uppáhaldsgolfbók margs kylfingsins?

Eða kannski golfsenan úr Goldfinger frá 1964?

Eða kannski enn eldri myndir s.s. Follow The Sun, sem byggð er á ævi Ben Hogan, eins besta kylfings allra tíma, sem hefði orðið 100 ára 13. ágúst s.l.?

Hér má sjá myndskeið úr 16 kvikmyndum – sem eru í uppáhaldi hjá mörgum SMELLIÐ HÉR: 

Heimild: Golf Digest