Afmæliskylfingur dagsins: Hlynur Geir Hjartarson 31. október 2011
Það er Hlynur Geir Hjartarson, GOS, golfkennari og framkvæmdastjóri Golfklúbbs Selfoss sem er afmæliskylfingur dagsins. Hlynur Geir fæddist 31. október 1976 og á því 35 ára stórafmæli í dag. Hlynur Geir er með -1 í forgjöf. Meðal margra afreka hans á golfsviðinu er að verða Íslandsmeistari í holukeppni 2008. Þegar afmæliskylfingurinn okkar var spurður hvað honum þætti best við golfið í löngu viðtali, sem birtist hér síðar á Golf 1 sagði hann: „Það besta við golfið er pottþétt það að maður er í endalaust að skora á sjálfan sig. Maður er 4 1/2 – 5 tíma að spila golf og alltaf að lenda í óvissu, það er eitthvað sem mér finnst gaman, um leið og manni finnst það leiðinlegt, þá er andlegi þátturinn orðinn þannig að maður performar ekki lengur.”
Kona Hlyn Geirs er Gunnhildur Katrín og hann á 3 börn: Heiðrúnu Önnu 10 ára, Alexander Mána 8 ára og Katrínu Emblu 3 ára, en tvö eldri eru byrjuð í golfi.
Golf 1 óskar Hlyni Geir innilega til hamingju með afmælið!
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Rives McBee, f. 31. október 1938 (73 ára); Toru Nakamura (jap.:中村 通 ) f. 31. október 1950 (61 ára); Russel Earl Cochran, f. 31. október 1958 (53 ára); Phillip Tataurangi, f. 31. október 1971 (40 ára); Mark Joseph Wilson, sigraði m.a. í Sony Open 2. móti PGA í janúar 2011, f. 31. október 1974 (37 ára); Jim Renner, 31. október 1983 (28 ára).
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024