Heimslistinn: Sergio Garcia hækkar um 13 sæti – úr 31. sæti í 18. sæti
Það er gaman að skoða heimslista karlkylfinga OWGR (Official World Golf Ranking) eftir viðburðarríka helgi með mörgum stórmótum.
Sergio Garcia sem sigraði Andalucia Masters hækkaði sig um heil 13 sæti fer úr 31. sætinu, sem hann var kominn í eftir sigur á Castelló Masters síðustu helgi í það 18. eftir sigurinn sæta á Valderrama.
Miguel Angel Jiménez, sem var í 2. sæti á Andalucia Masters hækkar líka um 13 sæti fer úr 49. sætinu í það 36.
Bandaríkjamaðurinn Bo Van Pelt sem vann svo glæsilega PGA mótið, CIMB Asia Pacific Classic í Malasíu hækkar um heil 14 sæti, fer úr 39. sætinu í það 25.
Litlar hreyfingar eru á topp-10. Þó hækkar Dustin Johnson sig um 1 sæti var í 5. sæti og fer nú upp í það 4. Eins fer Webb Simpson úr 10. sætinu í 9. sætið.
Peningamótið mikla, Shanghai Masters, hafði enginn áhrif á heimslistann.
Af öðru markverðu á heimslistanum er að Tiger heldur áfram að hrapa niður listann, var í 55. sæti en fer niður um 1 og er í 56. sætinu í þessari viku.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024