Steven Fox sigraði á US Amateur 2012
Það var hinn 21 ára Steven Fox frá Henderson, Tennessee, sem sigraði US Amateur í ár í spennandi viðureign (sem fór í bráðabana) við Michael Weaver, 21 árs háskólanema við University of California. Leikurinn vannst á 37. holu lokadaginn í holukeppni.
US Amateur fer þannig fram að fyrst er spilaður höggleikur og komast 64 áfram gegnum niðurskurð eftir 2 spilaða hringi. Fox var T-51 eftir 1. dag og aldrei hefir kylfingur svo neðarlega á skortöflunni sigrað mótið fyrr en nú. Til þess að sjá úrslit í US Amateur eftir 2 hringi höggleiks SMELLIÐ HÉR:
Eftir höggeikinn tekur við holukeppni 64 kylfinga og aðeins 1 sem stendur uppi í lok móts, en í lokaviðureigninni, úrslitaleiknum eru spilaðar 36 holur.
Spilað var á Cherry Hills golfvellinum, í Colorado.
„Þetta er óraunverulegt. Öll vikan er eins og draumur,“ sagði Fox, eftir sigurinn.
Fyrir sigur sinn í mótinu hlýtur Steven Fox m.a. draumaþrennu, m.a. boð um að spila á Masters mótinu, Opna bandaríska og Opna breska.
Sjá má úrslit eftir 64 manna holukeppni með því að SMELLA HÉR:
Sjá má úrslit eftir 32 manna holukeppni með því að SMELLA HÉR:
Sjá má úrslit eftir 16 manna holukeppni með því að SMELLA HÉR:
Sjá má úrslit eftir 8 manna holukeppni með því að SMELLA HÉR:
Sjá má úrslit eftir 4 manna holukeppni með því að SMELLA HÉR:
Sjá má úrslit úr úrslitaleiknum með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024