Nokkrir hafa fundið golfkúlur í afmælisleik Hótel Sögu – enn margar golfkúlur dreifðar á golfvöllum landsins!
Kylfingar ættu að nýta góða veðrið til golfleiks sem nú er síðsumars og jafnframt hafa augun hjá sér. Afmælisgolfkúluleikur Hótel Sögu stendur sem hæst og enn margar golfkúlur sem eru ófundnar. Það getur jafnvel borgað sig að vera svolítið villtur og það að fara út af braut þarf ekkert að vera svo slæmt. Svona lítur golfkúla frá Hótel Sögu út sem veitir vinning:
Golf 1 greindi frá golfkúlufundi Laufeyjar Sigurðardóttir, GO. Hún fann fyrsta golfboltann í afmælisleik Hótel Sögu í vinkvennamóti GO og GK. Sjá nánar með því að SMELLA HÉR:
Meðal annarra, sem fundið hafa golfbolta frá Hótel Sögu – Radison Blu eru eftirfarandi:
Bragi Jónsson, GR. Hann fann boltann sinn við 17. holu í Grafarholtinu og fékk að launum Brunch fyrir 2 á Hótel Sögu. Konráð Konráðsson fann bolta á Nesvelli og fékk að launum bjór og hamborgara.
Golf 1 mun halda áfram að greina frá golfboltafundum í afmælisleik Hótel Sögu, þannig að það er bara um að gera að spila sem mest og vera fundsæll!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024