Hver er kylfingurinn: Suzann Pettersen? (1. grein af 4)
Suzann Pettersen fæddist í Osló, 7. apríl 1981 og er norskur atvinnukylfingur. Hún spilar aðallega á LPGA en er líka á Evrópumótaröð kvenna. Hún hefir best náð þeim árangri að verða í 2. sæti á Rolex-heimslista kvenna.
Áhugamannsferill
Báðir foreldrar Suzann, Axel og Mona eru íþróttamenn. Suzann er fjarskyldur ættingi Gunerius Pettersen (1826-1892). Hún átti mjög farsælan áhugamannsferil. T.a.m. arð hún í fimm skipti norskur meistari (1996-2000) og sigraði á British Girls Championship árið 1999. Hún var fulltrúi Noregs í Espirito Santo Trophy árin 1998 og 2000 og varð heimsmeistari annað skiptið sem hún tók þátt. Eins var Suzann fulltrúi Noregs 1997 og 1999 í Junior Ryder Cup.
Atvinnumannsferill
2001
Suzann Pettersen gerðist atvinnumaður í september árið 2000, 19 ára og fékk kortið sitt á LET (ens.: Ladies European Tour) þ.e. kortið á Evrópumótarööina eftir að hún varð i 11. sæti á Q-school LET 2011. Á nýliðaári hennar árið 2001, spilaði hún í 10 mótum og komst í öll skipti í gegnum niðurskurð. Í 2. móti sínu sem atvinnumaður vann Pettersen Open de France Dames í bráðabana við Becky Morgan. Hún var í 2. sæti á stigalistanum og var valin nýliði ársins 2001.
Heimild: Wikipedia
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024