Óskar Halldórsson Golfsumarsmeistari 2012
Pro-Am mót Golfsumarsins fór fram á Hólmsvelli í Leiru í gær. Í mótinu léku þeir sem bestum árangri höfðu náð í Golfsumrinu – stærsta golfleik landsins – og 9 bestu kylfingar landsins.
Spiluð var einstaklingskeppni og liðakeppni. Í liðakeppninni voru lið svo sett saman að 1 af 9 bestu kylfingum var paraður með 3 þátttakendum úr Golfsumrinu. Í einstaklingskeppninni kepptu 9 bestu kylfingarnir sín á milli og síðan þátttakendur Golfsumarsins, sín á milli.
Í aðalvinning var golfferð til Dalmahoy í Skotlandi með Birgi Leif Hafþórssyni í apríl 2013, en Icelandair Golfers og Vodafone gáfu öll verðlaun í mótið.
Helstu úrslit voru eftirfarandi:
Einstaklingskeppni – lokamót Golfsumarsins:
1. sæti Óskar Halldórsson, 69 högg nettó
2.sæti Ívar Jónsson, 70 högg nettó
3. sæti Helgi Axel Sigurjónsson, 70 högg nettó
Einstaklingskeppni 9 bestu kylfinga landsins:
1. sæti Helgi Birkir Þórisson, 68 högg.
2. sæti Birgir Leifur Hafþórsson, 69 högg.
3. sæti Ingi Rúnar Gíslason, 70 högg.
Liðakeppni:
1. sæti Lið Snorra Páls Ólafssonar sem var svo skipað: Snorri, Grímur Þórisson, Baldvin Vigfússon og Ívar Jónsson; 89 punktar
2. sæti Lið Rafns Stefáns Rafnssonar, sem var svo skipað: Rafn Stefán, Ágúst Daði Guðmundsson, Guðjón Grétar Daníelsson og Þuríður Halldórsdóttir; 89 punktar.
3. sæti Lið Svans Vilhjálmssonar, sem var svo skipað: Svanur, Gerða Hammer, Jón Þorkell Jónasson og Örn Ævar Hjartarsson.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024