Ragnheiður Jónsdóttir | september. 7. 2012 | 18:30

Eldra lið Reykjavíkurúrvalsins með pálmann í höndunum – Staðan er 10-2 eftir 2. umferð

Nú er lokið annarri umferð hjá eldri kylfingum í KPMG bikarnum og óhætt er að segja að staðan sé sterk hjá Reykjavíkurúrvalinu sem hefir hlotið tíu vinninga gegn tveimur Landsbyggðarúrvalsins.  Reykjavíkurúrvalið á því 8 vinninga fyrir lokahringinn.  Á morgun leika kylfingarnir þriðju og síðustu umferðina og verður þá leikinn tvímenningur eða maður á móti manni í holukeppni og eru þá 12 vinningar í boði þannig að allt getur enn gerst.

Staðan eftir 2 umferðir: