Theodór Emil Karlsson, GKJ. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 30. 2012 | 12:30

Bandaríska háskólagolfið: Theodór Emil Karlsson og Ari Magnússon hefja leik í dag á Texoma Championship í Oklahoma

Þeir Theodór Emil Karlsson, GKJ og Ari Magnússon, GKG spila með golfliði University of Arkansas í Monticello.

Ari Magnússon, GKG. Mynd: Golf 1

Þeir hefja leik í dag ásamt golfliði sínu í  Texoma Championship í Kingston, Oklahoma. Mótið stendur dagana 30. september – 2. október 2012.

Gestgjafi er  SE Oklahoma State University.

Golf 1 óskar þeim Theodór Emil og Ara góðs gengis!!!