Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR og The Crusaders í Belmont Abbey. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 30. 2012 | 20:25

Bandaríska háskólagolfið: Arnór Ingi hefur leik á morgun á Myrtle Beach Invitational

Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR og The Crusaders, golflið Belmont Abbey tekur þátt á morgun í Myrtle Beach Invitational, í Suður-Karólínu.

Mótið er tveggja daga og stendur fyrstu tvo dagana í næsta mánuði.

Golf 1 óskar Arnóri Inga góðs gengis!!!