Kristín María Þorsteinsdóttir, GKJ og Kristófer Karl Karlsson, GKJ þóttu efnilegust 2012. Mynd: GKJ
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 4. 2012 | 15:00

GKJ: Kristín María og Kristófer Karl efnilegust á Uppskeruhátíð unglinga

Uppskeruhátíð unglinga í GKJ fór fram fyrir viku síðan 27. september 2012.  Frábær mæting var á uppskeruhátíðna og hafa aldrei eins margir látið sjá sig.

Þar var börnum og unglingum í GKJ veittar margvíslegar viðurkenningar og verðlaun fyrir góða frammistöðu á mótum s.l. sumars.

Þau Kristín María Þorsteinsdóttir og Kristófer Karl Karlsson þóttu efnilegust hjá GKJ 2012.

Fleiri myndir frá uppskeruhátíðinni má sjá með því að SMELLA HÉR: