Rickie Fowler ekki með á Korean Open eða CIMB Classic
Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler mun ekki verja titil sinn á Korean Open eða spila á CIMB Classic mótinu í Malasíu þar sem verðlaunafé er $ 6.1 milljón, vegna bakmeiðsla, sagði í fréttatilkynningu frá hinum 23 ára Rickie fyrr í dag.
Hinn skærtklæddi Rickie Fowler, sem er sem stendur í 28. sæti áheimslistanum vann fyrsta titil sinn sem atvinnumaður í mótinu, sem bæði Korean og OneAsia Tour standa fyrir með 6 högga mun á næsta mann, núverandi nr. 1 á heimslistanum, Rory McIlroy.
Korean Open hefst n.k. fimmtudag í Woo Jeong Hills í Choongnam.
„Því miður, þó þau séu ekki alvarleg, þá hef ég barist við bakmeiðsli s.l. nokkra mánuði og læknar mínir hafa sagt með að ferðalög um heiminn og keppnisgolf séu ekki það besta fyrir mig í augnablikinu,“ sagði m.a. í fréttatilkynningunni.
„Þeir hafa sagt mér að einbeita mér að meðferð til þess að finna lækningu, sem og að varna því að þetta komi aftur upp í framtíðinni.“
„Þið getið ímyndað ykkur að ég hlakkaði mjög til þess að snúa aftur til Kóreu og verja fyrsta titil minn sem atvinnumans,“ sagði Fowler.
Charlie Wi tekur sæti Fowlers meðal þeirra 40, sem keppa í Kuala Lumpur á CIMB Classic mótinu.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024