Dagur bleika borðans víðar en á Íslandi
Á golfskyggni nr. 1 á heimslistanum Rory McIlroy gefur að finna orðið Jumeirah og hafa margir verið að velta því fyrir sér og spá í hvað það stendur fyrir?
Jumeirah er hótelkeðjan sem á og rekur eitt dýrasta og 4. hæsta hótel í heimi: Burj al Arab, sem staðsett er í Dubai. Hótelið er 321 metra hátt eða meira en 4 sinnum hæð Hallgrímskirkju- turns.
Á hótelinu, sem er eitt það íburðamesta í heimi, var dags bleika borðans minnst en hótelið „klæddist bleiku“ líkt og margir hér á Íslandi í dag.
Jafnframt voru útbúnir sérstakir bleikir iPad-ar úr 24 karata gulli og seldir til þess að styrkja krabbameinsrannsóknir. Eins var framreitt sérstakt bleikt te og bleikar „Bella Rosa“ kökur en 50% af ágóðanum rann til brjóstakrabbameinsrannsókna.
Flott hjá Burj Al Arab þar sem margir af fremstu kylfingum heims gista þegar þeir eru í Dubai!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024