Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 4. 2011 | 16:30

Sólskinstúrinn: Lloyd er í forystu á Nashua Masters þegar mótið er hálfnað

Í gær hófst Nashua Masters, sem fer fram í Wild Coast Sun Country Club Kwazulu Natal, dagana 3.-6. nóvember. Nú þegar mótið er hálfnað er Darryn Lloyd í forystu.  Hann er á samtals – 5 undir pari, samtals 135 höggum (64 71).  Aðeins höggi á eftir er Garth Mulroy á samtals -4 undir pari; samtals 136 höggum (67 69). Tveir deila síðan 3. sætinu Tyrone Mordt og David Hewan á samtals -1 undir pari hvor þ.e. 139 höggum; Mordt (68 71) og Hewan (71 68). Oliver Bekker er svo í 5. sæti á sléttu pari (68 72).

Til þess að sjá stöðuna á Nashua Masters smellið HÉR: