G-Mac leggur til að Olympíugolfnefndin taki ákvörðun um hvort hann og Rory spili fyrir England eða Írland
Graeme McDowell var með nokkuð óvenjulega uppástungu í viðtali sem tekið var við hann fyrir BMW Masters.
Varðandi það fyrir hvaða þjóð hann og Rory McIlroy ættu að keppa á Ólympíuleikunum 2016 sagði hann eftirfarandi:
„Við erum í sérstakri stöðu á Norður-Írlandi, þannig að við erum með einn fót í báðum liðum. Ég held að það myndi vera miklu auðveldara ef einhver tæki ákörðunina fyrir okkur. Olympíugolfnefndin ætti að hafa milligöngu og taka ákvörðun um með hvoru liðinu við spilum Írlandi eða Bretlandi.“
Conor Nagle golffréttapenna hjá WUP finnst hugmynd G-Mac fáránleg því hann segir engan geta tekið ákvörðun um þjóðerni fyrir einhvern annan; það verði hver að gera upp við samvisku sína; engin lagaleg viðurlög sé við ákvörðun þeirra.
Taka verður undir þetta með Nagle G-Mac og Rory verða bara að ákveða sig fyrir hvora þjóðina þeir vilja keppa.
Reyndar hefir Rory þegar gefið út að hann vilji fremur keppa fyrir Bretland – spurning hvað G-Mac gerir?
Ákvörðun þeirra, á hvorn veginn sem er, er engu að síður vís með að valda þeim óvinsældum hjá áhangendum annarrar hvorrar þjóðarinnar.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024