Ragnheiður Jónsdóttir | október. 29. 2012 | 08:00

Hvað er kylfusveinninn að segja?

Það má ekki vera með læti á golfvellinum. Starf kylfusveinsins felst m.a. í því að kanna legu bolta og í því og öðrum tilvikum getur kylfusveinninn verið í nokkurri fjarlægð frá kylfingnum sínum og þá þarf að tjá sig með táknmáli.

Flestir kylfingar á stærstu mótaröðunum hafa sitt sérstaka táknmál við kylfusveininn sinn … en sumt er almennt.

Þeir hjá Golf Digest hafa tekið saman það helsta í táknmáli kylfusveina í máli og myndum.

Til þess að sjá myndaseríu af táknmáli kylfusveina SMELLIÐ HÉR: