WGC: Ian Poulter sigraði á HSBC Champions – hápunktar og högg 4. dags
Árið 2012 virðist vera ár enska kylfingsins Ian Poulter – hetju liðs Evrópu í Ryder Cup og nú sigurvegara á heimsmótinu í Mission Hills í Kína.
Ian Poulter sigraði samtals á 21 undir pari, 267 höggum (69 68 65 65).
Poulter átti 2 högg á þá 4 sem deildu 2. sætinu þá Jason Dufner, Scott Piercy, Ernie Els og Phil Mickelson, sem allir spiluðu á 19 undir pari, 269 höggum.
Louis Oosthuizen og Lee Westwood sem leiddu fyrir lokahringinn urðu að láta sér lynda að deila 6. sætinu, en báðir áttu „afleita“ lokahringi sem ekki dugðu til sigurs, báðir voru á parinu, 72 höggum, sem ekki dugir þegar aðrir fara langt undir par.
Adam Scott var í 8. sæti á samtals 17 undir pari, Martin Kaymer var í 9. sæti á samtals 16 undir pari og Bill Haas í 10. sæti á samtals 15 undir pari.
Til þess að sjá úrslitin á HSBC Champions í Mission Hills SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 4. dags á HSBC Champions SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá högg 4. dags sem Ian Poulter átti á HSBC Champions SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024