Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 6. 2012 | 13:00

Afmæliskylfingur dagsins: Juliana Murcia Ortiz – 6. nóvember 2012

Afmæliskylfingur dagsins er Juliana Murcia Ortiz, frá Kólombíu.  Juliana er fædd 6. nóvember 1987 og því 25 ára í dag!!! Juliana er ein af nýju stúlkunum á LPGA keppnistímabilið 2012 og má sjá nýlega kynningu Golf 1 á afmæliskylfingnum með því að SMELLA HÉR: 

Juliana Murcia Ortiz frá Kólombíu

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  Mark Hume McCormack, (f. 6. nóvember 1930 – d. 16. maí 2003);  John Francis Pott, 6. nóvember 1935 (77 ára);  Halldór Bragason, f. 6. nóvember 1956 (56 ára);  Scott Piercy, 6. nóvember 1978 (34 ára);  Jennie Lee 6. nóvember 1986 (26 ára);   Pétur Aron Sigurðsson, GL,  f. 6. nóvember 1994 (18 ára)…. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is