Nýju stúlkurnar á LET 2012 (31. grein af 34): Marjet Van der Graaff
Hollenski kylfingurinn Marjet Van der Graaff varð T-4 á Q-school LET nú fyrr á árinu og hefir því keppt keppnistímbilið 2012 á Evrópumótaröð kvenna.
Marjet fæddist 22. júlí 1982 í Roosendaal en Nispen í Hollandi og varð því 30 ára á árinu. Hún er 1,68 m há með brúnt hár og græn augu.
Hún byrjaði að spila golf 13 ára og er félagi í Broekpolder GC í Vlaardingen, heima í Hollandi. Hún var í háskóla heima í Hollandi í viðskiptafræði. Hún er í hollenska landsliðinu, sem jafnframt er aðalstyrktaraðili hennar á LET. Van der Graaf hefir verið á LET í 6 ár en nýliðatímabil hennar var 2007.
Sem áhugamaður vann Marjet m.a. Italian Amateur Championship 2006 og ári síðan varð hún svissneskur meistari áhugamanna og í 2. sæti á Finnish Amateur 2007.
Besti árangur hennar sem atvinnumanns á LET er 7. sætið á UNIQA Ladies Golf Open í Austurríki, árið 2009.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024