Evróputúrinn: Eldingar stöðva leik í Singapore í 2. sinn – ekki tókst að ljúka hringjum 2. dags – Nirat Chapchai forystumaður 1. dags
Þegar leik var hætt í gær fyrsta dag Barclays Singapore Open var Daninn Thomas Björn í forystu. Eftir að allir höfðu lokið 1. hring í dag, á 2. degi mótsins var ljóst að Thaílendingurinn Nirat Chapchai átti besta skor á 1. hring: 65 högg; Thomas Björn var 1 höggi á eftir honum á 66 höggum.
Í dag á 2. hring mótsins er leik aftur hætt vegna eldinga eða „hættulegs ástands á velli“ (ens. a dangerous situation on course) sem var ástæðan í gær. Þegar leik var hætt í 2. sinn er Chapchai enn í forystu en nú ásamt Englendingnum Simon Dyson. Í raun eiga svo margir eftir að ljúka leik að ekki er hægt að segja hver er efsti maður eftir 2. dag fyrr en leikur hefst að nýju og allir hafa lokið 2. hring.
Til þess að sjá stöðuna etir að leik var hætt á 2. hring Barclays Singapore Open SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024