Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 13. 2012 | 09:45

12 eftirminnilegustu golfhöggin 2012

Golf Digest hefir tekið saman lista með 12 eftirminnilegustu höggum ársins 2012. Þar gefur m.a. að finna högg Kyle Stanley á 18. holu Torrey Pines, á Farmers Insurance Open.   Pútt IK Kim á lokaholu Kraft Nabisco Championship.  Og svo er auðvitað albatross Louis Oosthuizen á 2. holu the Masters.

Til þess að sjá í máli og myndum 12 eftirminnilegustu golfhöggin 2012 SMELLIÐ HÉR: