Nokkrar staðreyndir um Anniku Sörenstam
Vissuð þið eftirfarandi um einn albesta kvenkylfing allra tíma, Anniku Sörenstam, sem enn er uppáhaldskylfingum margra Íslendinga, þótt hún hafi lagt kylfiurnar á hilluna og keppi ekki lengur á atvinnumannamótunum og kemur aðeins fram í stöku móti oftar en ekki til stuðnings góðu málefni?
* Á atvinnumannsferli sínum vann Annika í 72 opinberum mótum LPGA, þ.á.m. á 10 risamótum og 18 öðrum alþjóðlegum mótum.
* Sem barn var Annika alhliða íþróttamaður. Hún var meðal bestu tennisspilara í Svíþjóð, hún spilaði fótbolta og er frábær á skíðum.
* Annika var svo feimin sem unglingur að hún þrípúttaði af ásetningi til þess að verða ekki í 1. sæti og þurfa ekki að halda sigurþakkarræðuna.
* Eitt af áhugamálum Anniku er eldamennska og hún hefir tekið þátt í matreiðslusýningum á vegum LPGA.
* Annika hefir haft mikinn áhuga á fjárfestingum, fasteignakaupum og verðbréfamarkaðnum allt frá því hún vann fyrsta vinningstékka sinn á LPGA og í ágúst 2006 var henni boðið að hringja bjöllunni í verðbréfahöllinni í New York (ens. New York Stock Exchange).
*Systir Anniku, Charlotta er atvinnukylfingur sem kennir í golfskóla Anniku.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024