Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 15. 2012 | 11:00

Formannafundur GSÍ verður haldinn n.k. laugardag

Formannafundur Golfsambands Íslands verður haldið laugardaginn 17. nóvember 2012.
Fundarstaður er Golfskáli Golfklúbbs Suðurnesja í Leiru og hefst stundvíslega kl. 13:00.
Dagskrá fundarins er samkvæmt lögum GSÍ og jafnframt verður kynnt niðurstaða nefndar um stefnumótun sambandsins, sem sett var á laggirnar að loknu golfþingi 2011.