Lee Westwood
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 22. 2012 | 11:00

Lee Westwood spilar í Omega Dubai Desert Classic

Lee Westwood skrifaði  eftirfarandi á  facebook síðu sína fyrir nokkrum mínútum síðan:

„Ég spila í Omega Dubai Desert Classic mótinu í Emirates golfklúbbnum á næsta ári, 2013, en mótið byrjar í lok janúar. Þetta er stórt mót sem laðar að sér einhverja bestu kylfinga heims árs hvert.  Vonandi tekst mér að klára dæmið í þetta sinn.“

Með þessu fylgir linkur inn á síðu umboðsmanna Lee, ISM þar sem lesa má frekar um Lee og mótið með því að SMELLA HÉR: