Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 24. 2012 | 16:00
LPGA: Hvað er það besta við jólin að mati nýliða LPGA?
Golf 1 hefir nú að undanförnu verið að kynna nýliða á sterkustu kvenmótaröð heims bandarísku LPGA mótaröðinni. Blaðafulltrúa þeirrar mótaraðar lék forvitni á að vita hvað nýliðunum þætti það besta við jólin. Hér fara svörin:
Kylfingur | |
Marina Alex | Snjór! |
Frances Bondad | Að vera með fjölskyldunni |
Katie Burnett | Að vera með fjölskyldunni. |
Brianna Do | Að allir komi saman og hlægi og eignist tonn af góðum minningum. |
Lauren Doughtie | Að vera með fjölskyldunni. |
Paz Echeverria | Að borða með fjölskyldunni, systkinum og foreldrum. |
Victoria Elizabeth | Að vera með fjölskyldunni, elda og horfa á vídeóupptökur af fjölskyldunni! |
Breanna Elliott | Að verja tíma með fjölskyldunni og gefa gjafir |
Marita Engzelius | Að öll fjöskyldan komi saman. |
Austin Ernst | Að verja tíma með fjölskyldu og vinum. |
Jordan Hardy | Að vera heima í náttfötunum með fjölskyldunni. |
Daniela Iacobelli | Að undirbúa árið sem framundan er. |
Kelly Jacques | Að vera með þeim, sem maður elskar. |
Felicity Johnson | Að fara í hlý föt og sjá öll ljósin heima í Birmingham. |
Moriya Jutanugarn | Mér líka gjafirnar! |
Taylore Karle | Fjölskyldan. |
Sue Kim | Að sofa heima ein. |
Inhong Lim | Að hlusta á kirkjukórinn og fá gjafir! |
Alejandra Llaneza | Að sjá alla fjölskylduna sem býr dreift um allan heim samankomna. |
Lisa McCloskey | Jólaljósin. |
Haley Millsap | Það er fæðing herra vors og frelsara Jesú Krists! |
Kayla Mortellaro | Að verja tíma með fjölskyldu og vinum. |
Brooke Pancake | Að hitta fjölskyldu og vini og opna gjafirnar! |
Garrett Phillips | Jólaandinn! |
Nicole Smith | Heitt súkkulaði, fjölskyldan og jólaglögg! |
Marina Stuetz | Þegar bjöllurnar hringja rétt áður en ég sé jólatréð í fyrsta sinn 24. desember! |
Kim Welch (ekki nýliði) |
Að vera með fjölskyldunni og búa til smákökur! |
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024