Wozzilroy ekki trúlofuð
Wozzilroy er nýyrði í golfpressunni erlendis, en átt er við nr. 1 á lista yfir bestu kylfinga heims, Rory Mcilroy og fyrrum nr. 1 á heimslista yfir bestu kven- tennisleikara heims, Caroline Wozniacki.
Það fór fjölunum hærra að þau skötuhjúin hefðu drifið í að trúlofast yfir jólin og þóttu ástralskir fjölmiðlar sjá merki þess þar sem Caroline bar stóran safír-demantshring á baugfingri vinstri handar.
Nú hafa allar sögusagnir um trúlofunina verið kveðnar í kútinn af blaðafulltrúa Rory.
Eftirfarandi var haft eftir blaðafulltrúa Rory varðandi sögusagnir um trúlofun Rory við Caroline Wozniacki:
„ Af hálfu Rory McIlroy vil ég hér með staðfesta að hann er EKKI trúlofaður Caroline Wozniacki eins og upphaflega var greint frá í áströlsku pressunni. Rory er í Ástralíu til þess að styðja Caroline áður en hann fer í janúar til Abu Dhabi.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024