Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 20. 2013 | 09:45

GSG: Janúarmóti nr. 2 aflýst í Sandgerði

Í tilkynningu frá Golfklúbbi Sandgerðis segir eftirfarandi:

„Vegna veðurs verðum við því miður að aflýsa mótinu sem vera átti í dag.

Veðrið kl 07:00 austan 15-23 metrar og rigning,og samkv veðurspá á bara eftir að bæta í vind.

Við reynum aftur um næstu helgi.“