Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 12. 2013 | 18:30

PGA: Mickelson rann á afturendann á AT&T

Þarinn á Pebble Beach er ansi sleipur.

Því komst Phil Mickelson að s.l. laugardag, þegar hann var að spila á AT&T Pebble Beach National Pro-Am.

Hann reyndi að finna boltann sinn í fjöru en fann ekki, en datt þess í stað á óæðri endann.

Því náðu glögg augu fréttamanna, sem fylgdust með,  auðvitað á myndskeið.

Til þess að sjá myndskeiðið af því þegar Phil dettur á afturendann SMElLLIÐ HÉR: