LET: Cassandra Kirkland í forystu á Lacoste Open eftir 1. dag
Það er franska stúlkan Cassandra Kirkland, 26 ára, frá Saint Nom la Bretèche, sem hefir tekið forystu á Lacoste Ladies Open de France, eftir frábæran hring upp á 64 högg.
Fast á hæla hennar kemur hin 32 ára Virginie Lagoutte-Clement, frá Montelimar aðeins 1 höggi á eftir löndu sinn. Virginie deilir hins vegar 2. sætinu með hinni finnsku Kaisu Ruuttila, sem hefir verið að gera góða hluti á Evrópumótaröð kvenna að undanförnu, en ekki enn náð toppsætinu.
Í 4. sæti er síðan norska frænka okkar Marianne Skarpenord, sem kom inn á 66 höggum á þessum hlýja eftirmiðdegi á Paris International golfvellinum.
Caroline Hedwall, sem stóð sig svo vel á Solheim Cup deilir 13. sætinu ásamt 10 öðrum, (m.a. golfdrottningunni Lauru Davies og Liebelei Lawrence frá Luxembourg) sem spiluðu á 69 höggum í dag, þ.e. -3 undir pari vallar.
Svo sem áður hefir komið fram hér á Golf 1 er mikill metnaður meðal franskra kylfinga að vinna á heimavelli og engin tivliljun að 2 franskar stúlkur vermi toppsætin, en annars stefnir bara í jafna og skemmtilega keppni um helgina, sem verður spennandi að fylgjast með.
Til þess að sjá stöðuna á Lacoste mótinu eftir 1. dag, smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024