Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 2. 2013 | 14:00

Simpson leiðir á Bridgestone eftir 1. dag

Það er Webb Simpson sem er eftstur á Bridgestone Invitational eftir 1. dag.

Hann lék 1. hring á 6 undir pari 64 höggum.

Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir er Svíinn Henrik Stenson á 5 undir pari 65 höggum.

Jafnir í 3. sæti eru síðan Tiger, Keegan Bradley, Chris Wood og Ryan Moore, allir á 4 undir pari, 66 höggum.

Til þess að sjá stöðuna á WGC-Bridgestone Invitational SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á SMELLIÐ HÉR: