Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 17. 2014 | 13:00

Champions Tour: Triplett sigraði á Ace Classic mótinu – Hápunktar

Það var Kirk Triplett sem stóð uppi sem sigurvegari á Ace Classic mótinu.

Triplett lék mótshringina þrjá á samtals 16 undir pari, sléttum 200 höggum (67 67 66).

Öðru sætinu, aðeins 1 höggi á eftir Triplett deildu 3 kylfingar: Bernard Langer, Olin Brown og Duffy Waldorf.

Til þess að sjá lokastöðuna á Ace Classic mótinu SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 3./lokadagsins á Ace Classic mótinu SMELLIÐ HÉR: