Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 19. 2014 | 19:00
Honda LPGA Classic hefst á morgun
Á morgun hefst Honda LPGA Classic mótið á Pattaya Old Course í Siam CC í Chonburi, Thaílandi.
Sú sem á titil að verja er nr. 1 á Rolex-heimslista kvenkylfinga, Inbee Park.
Til þess að auglýsa mótið fóru 8 LPGA leikmenn í myndatöku í gær og létu taka myndir af sér í hefðbundum tælenskum kvenklæðnaði.
Ef myndin er vel skoðuð má sjá bleika pardusinn nýtrúlofaða, Paulu Creamer sitjandi til vinstri og Michelle Wie, sitjandi til hægri.
Standandi lengst til hægri er sú sem á titil að verja í mótinu: Inbee Park. Hinar sem þátt tóku í myndatökunni voru Jutanugarn systurnar Ariya og Moriya, Pornanong Phattlum, Mika Miyazato og Beatriz Recari.
Hér má sjá nokkrar myndir af LPGA kvenkylfingum í hefðubundnum tælenskum skrautkvenfatnaði:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024